Guðmundur Garðarsson
Það sem ég segi um þessa sölu hjá Erni. E sjómenn gætum treist á hann þegar við lendum í vandræðum úti á sjó væri þetta í lagi. Ég er búinn að vera sjómaður í 40 ár og er oft búinn að filglast með björgunarsveitunum og þeirra frábæra starfi,og hef séð þá bjarga mörgum manslýfunum, en ég hef aldrei séð Örn í því starfi, ég gæti betur trúað að hann væri frekar inni í húsi heima hjá sér þegar vont er veður. Mér finst að hann ætti bara að vera í sínum geira,og leyfa björgunarsveitunum að hafa þett. Ég mun ekki versla við Örn Árnason, og vonandi verða margir sem gera slíkt hið sama.